VÖRUR
 
PAPPÍRSLAUS KERFI
 
SPÍTALAKERFI
 
ÖNNUR KERFI
 

 

Fakta ehf
Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík
Sími: 5201400
fakta@fakta.is
 HEIM  UM OKKUR  RÁÐGJÖF
HAFÐU SAMBAND ENGLISH  

 Ráðgjöf
Undanfarin ár hefur Fakta verið leiðandi fyrirtæki á sviði skönnunar, skjalavistunar og verkferla. Fyrirtækið hefur unnið með mörgum af stærstu og virtustu fyrirtækjum landsins í hinum ýmsu atvinnugreinum og hefur það stuðlað að þeirri þekkingu sem við höfum í dag.

Starfsmenn Fakta hafa langa reynslu í rekstri, stjórnun og upplýsingatækni og getum við því boðið viðskiptavinum okkar trausta ráðgjöf á flestum sviðum upplýsinga- og tæknimála.